Listakvár, Hönnuður, Fræðari.
Í Hafnfirsku vinnustofuni minni skapa ég listaverk, myndlýsingar og fræðslutengdan hönnunarvarning.
Verkin mín fagna því sem er allt of auðvelt að tapa en gerir gæfumun fyrir lifun okkar og vellíðan : samfélag. Þau endurspegla það hvernig ég sé um- og læri að skilja mig betur með hjálp þeirra misstóru samfélaga sem ég tilheyri. Verkin sýna nærandi eðli góðs samfélags þegar takast þarf á við kynþáttafordóma, heterónormatíft umhverfi og fötlunarfordóma, og valdeflandi eðli þess þegar kemur að því að fagna og upphefja hvert annað.
Ég skapa verk mestmegnis í blandaðri tækni úr endurunnum pappír og gleri, og vinn myndlýsingar og hanna bæði í raunheima og stafrænt. Til að viðhalda innblæstri og halda mér upplýstum vinn ég gjarnan í samstarfi við listrænar fræðslu hreyfingar og hagsmunasamtök, meðal annars R.E.C Arts Reykjavík, Samtökin ‘78, LÍS & Q-Félag Hinsegin Stúdenta.
Ykkur er velkomið að nálgast mig fyrir vinnu við myndlýsingar / myndskreytingar eða fyrir nánari upplýsingar.
Verkin mín fagna því sem er allt of auðvelt að tapa en gerir gæfumun fyrir lifun okkar og vellíðan : samfélag. Þau endurspegla það hvernig ég sé um- og læri að skilja mig betur með hjálp þeirra misstóru samfélaga sem ég tilheyri. Verkin sýna nærandi eðli góðs samfélags þegar takast þarf á við kynþáttafordóma, heterónormatíft umhverfi og fötlunarfordóma, og valdeflandi eðli þess þegar kemur að því að fagna og upphefja hvert annað.
Ég skapa verk mestmegnis í blandaðri tækni úr endurunnum pappír og gleri, og vinn myndlýsingar og hanna bæði í raunheima og stafrænt. Til að viðhalda innblæstri og halda mér upplýstum vinn ég gjarnan í samstarfi við listrænar fræðslu hreyfingar og hagsmunasamtök, meðal annars R.E.C Arts Reykjavík, Samtökin ‘78, LÍS & Q-Félag Hinsegin Stúdenta.
Ykkur er velkomið að nálgast mig fyrir vinnu við myndlýsingar / myndskreytingar eða fyrir nánari upplýsingar.






Sjáið ferilskrá, portfólíó og dæmi um verk hér ︎︎︎
The Icelandic University of The Arts ‣ Bessastaðir ‣ Árbæjarsafn Open Air Museum ‣ FLÆÐI Galllery ‣ Hafnarborg Center of Culture and Fine Art ‣ Reykjavík Pride ‣ Samtökin ‘78 ‣ Trans Ísland ‣ Hinseginleikinn ‣ Q-Queer Student Association ‣ LÍS The National Union of Icelandic Students ‣
66°North ‣ Master Class ‣ RIFF ‣ NOVA ‣ Netflix ‣ Tíra Radiant Accessories ‣
Chanel Björk ‣ Kári Eiríksson Achitect ‣ Ragnar Kjartansson ‣ Þorgerður Ingólfsdóttir ‣ Helga Margrét Marzellíusardóttir ‣