Listakvár, Hönnuður, Fræðari. 





Starfsreynsla ︎


Hafnarborg
Móttöku- og þjónustufulltrúi, leiðsögumaður og listasmiðju leiðbeinandi (2021-)
Skarðshlíðarskóli
Stundakennari, stuðningsfulltrúi, tækni- og listasmiðju leiðbeinandi (2022-)
Flæði Gallery
Þáttakandi í samsýningum & listamörkuðum (2022-2023)
Netflix
Aukaleikari : “Óbirt verkefni” (2022)
BBC & Netflix
Aukaleikari : Luther Fallen Sun (2022)

Kári Eiríksson Arkitekt
Stafræn 3D módela gerð, Ijósmyndun, myndvinnsla og samfélagsmiðlaaðstoð (2016-)

Hýrlistamarkaður Q-félags hinsegin stúdenta
Stofnandi & skipuleggjandi markaðar (2021-2022)
Tabú feminísk fötlunarhrefing
Þulur ÍSL/ENS & ENS/ÍSL (2021)
RIFF Reykjavík international film festival
Dómnefnd Unga Fólksins á RIFF Reykjavík international film festival (2021)

Hýrhús
Founder & Designer (2021)
Tómið
Founder, Designer & Vegan Baker (2021)

Icelandic University of the Arts
Service coordinator (Summers 2020-22)
Masterclass
Þáttakandi í David Carson Teaches Graphic Design (2019)




Samtökin ‘78
Meðlimur í þverfaglegri rýninefnd fyrir frumvarp Laga um kynrænt sjálfræði (2018-2019)
Ragnar Kjartansson
Leikari : Figures in Landscape (2018)
Ex Nihilo & Zik Zak Filmworks
Aukaleikari : L'effet aquatique (2016)
IFC Films
Aukaleikari : Documentary Now! (2016)

Raudi kross Íslands
Sjálfboðaliði : Enskukennsla fyrir hælisleitendur (2016)
Meðlimur i ungmennaráði (2015-16)
Stjórn Ungliðastarfs Rauða kross Hafnarfjarðar (2013-14)

Kórmeðlimur
Hinsegin kórinn (2018)
Hamrahlíðarkórinn (2015-2016)
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð (2014)


Ráðstefnur, úttektir
& námskeið



Meðlimur í úttektarteymi Gæðaráðs íslenskra háskóla : Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri (2022-2023)
The Icelandic Quality Enhancement Framework (QEF) provides an environment within which the Higher Education Institutions (HEIs) individually and collectively, secure the standards of all their degrees, and systematically enhance both the students’ experience and the management of their research efforts
Fulltrúi Landssamtaka Íslenskra stúdenta á Nordic Conference : Danmörku (2021)
Nordic Conference, ráðstefna um forgangsröðun á líðan nemenda og kynjajafnréttis í háskólum á norðurlöndunum
Nemendafulltrúi í gæðaúttekt Listsháskóla Íslands : Reykjavík (2020)
The Icelandic Quality Enhancement Framework (QEF) provides an environment within which the Higher Education Institutions (HEIs) individually and collectively, secure the standards of all their degrees, and systematically enhance both the students’ experience and the management of their research efforts
Þáttakandi í IYM International Youth Meeting Dachau : Þýskalandi (2019)
IYM International Youth Meeting Dachau, fræðslu sumarbúðir um sögu þjóðernissósíalisma, útskúfunar, kynþáttafordóma og mismununar
Þátttakandi í Snorra West, ungmennaskiptum : Kanada & Bandaríkjunum (2015)
Snorri West, ungmennaskipti og fræðsluvettvangur um sögulegar tengingar Íslands og Norður Ameríku
Fulltrúi Ungmennaráðs Rauða kross Íslands : Finnlandi (2014)
Ráðstefna um framtíð ungliðahreyfinga Rauða krossins á norðurlöndunum 

Collaborators / Samstarfsaðilar: 

The Icelandic University of The Arts ‣ Bessastaðir ‣ Árbæjarsafn Open Air Museum ‣ FLÆÐI Galllery ‣ Hafnarborg Center of Culture and Fine Art ‣ Reykjavík Pride ‣ Samtökin ‘78 ‣ Trans Ísland ‣ Hinseginleikinn ‣ Q-Queer Student Association ‣ LÍS The National Union of Icelandic Students ‣

66°North ‣ Master Class ‣ RIFF ‣ NOVA ‣ Netflix ‣ Tíra Radiant Accessories ‣

Chanel Björk ‣ Kári Eiríksson Achitect ‣ Ragnar Kjartansson ‣ Þorgerður Ingólfsdóttir ‣ Helga Margrét Marzellíusardóttir ‣